Foreldrasíða

Við Aðalþing starfar öflugt foreldrafélag og foreldraráð í samræmi við lög um leikskóla.

Stjórn Foreldrafélagsins 2022 - 2023 er þannig skipuð:

Fjóla Rut Svavarsdóttir 
Friðmey Jónsdóttir
Ellisif Sigurjónsdóttir
Ragnar M Ragnarsson
Kristín Salín Þórshallsdóttir
Sólveig Sigurðardóttir - gjaldkeri
Hanna María Þorgeirsdóttir - formaður

 

Foreldraráð 2024 - 2025 er þannig skipað:

Jóna Margrét Harðardóttir
Ævar Örn Jóhannsson

Netfang foreldraráðs - foreldraradid@adalthing.is

Óskað var eftir framboðum eða tilnefningum í ráðið og gáfu tvei kost á sér. Frambjóðendur teljast sjálfkjörnir.

Um hlutverk foreldraráðs segir m.a. í Lögum leikskóla nr. 90/2008:
"Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla og nefndar, sbr. 2. mgr. 4. gr., um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi."



 

Svæði

Fyrirspurnir

Leikskólinn Aðalþing  |  Aðalþingi 2  |  203 Kópvogur  |  S. 5150930  |  adalthing@adalthing.is Aðalþing á Facebook