Myndbönd greinar tengt námskrárstarfi í Aðalþingi

Samkvæmt Aðalnámskrá leikskóla 2011 á Íslandi er læsi einn af grunnþáttum menntunar og eitt af námssviðum leikskóla. Um það segir m.a. Í leikskóla ber að skapa aðstæður svo börn fái ríkuleg tækifæri til að kynnast tungumálinu og möguleikum þess. Hér eru dæmi um læsi í Aðalþingi. 

Samkvæmt Aðalnámskrá leikskóla 2011 á Íslandi er eitt af námssviðum leikskóla sjáfbærni og vísindi. Hér er lýst mismunandi sjónarhornum á vísindi hjá einum árgangi í leikskólanum Aðalþingi frá upphafi til loka leikskólagöngu. Hér eru dæmi um vísindastarf í Aðalþingi. 

Samkvæmt Aðalnámskrá leikskóla 2011á Íslandi er eitt af námssviðum leikskóla , heilbrigði og vellíðan. Um það segir m.a. að stuðla beri að heilbrigði og vellíðan barna með því að leggja áherslu á ögrandi og krefjandi útivist. Hér er lýst mörgum sjónarhornum á útiveru barna í Aðalþingi.

Hvernig sköpum við börnum bestu tækifærin til að læra? Grein eftir Dr. Guðrúnu Öldu Harðardóttur.

 

Svæði

Fyrirspurnir

Leikskólinn Aðalþing  |  Aðalþingi 2  |  203 Kópvogur  |  S. 5150930  |  adalthing@adalthing.is Aðalþing á Facebook