Flýtilyklar
Aðlögun hefst í dag
12.08.2014
í dag hefja 27 börn aðlögun í Aðalþingi. Við óskum þeim, okkur, foreldrunum og samfélaginu í Kópavogi til hamingju með daginn.
Aðalþing er fyrsti skólinn á Íslandi sem hóf aðlögun samkvæmt hugmyndfræði þátttökuaðlögunar. Núna fimm árum síðar er óhætt að telja að það sé meiri hluti leikskóla á Íslandi sem notar þá aðferð.
Hér á þessari slóð er stutt umfjöllun um fyrirkomulag og hugmyndafræði þátttökuaðlögunar.