Flýtilyklar
Eldvarnaskoðun án athugasemda
13.09.2018
Eldvarnaskoðun fór fram í Aðalþingi í gær. Okkur hefur borist skýrsla um skoðunina með svohljóðandi yfirlýsingu:
Við eldvarnaskoðun þann 12.9.2018 kom í ljós að eldvarnir húsnæðisins eru án athugasemda. Slökkvilið þakkar lofsverða hirðusemi um veigamikla öryggisþætti og hvetur ykkur jafnframt til að halda áfram því sem vel er gert.