Flýtilyklar
Eldvarnaskoðun án athugasemda
17.10.2019
Eldvarnaskoðun fór fram í Aðalþingi í september. Okkur hefur borist niðurstaða skoðunarmanna en engar athugasemdir voru gerðar við eldvarnir í leikskólanum annað árið í röð.
Að mati slökkviliðsins tejast elvarnir nægjanlegar og eldvarnafulltrúi Kópavogsbæjar gat þess að ekkert væri að og allt til fyrirmyndar.
Hér má lesa niðurstöðu eftirlitsins í heild sinni.