Gleðilegt sumar

Kæru foreldrar og aðrir landsmenn !
Aðalþing óskar ykkur gleðilegs sumars og starfsfólk skólans þakkar fyrir dásamlegt samastarf við börn og fjölskyldur þeirra í vetur.

Á morgun er skipulagsdagur í Aðalþingi, þá er lokað enda megnið af kennarahópnum í námsferð í Stokkhólmi þar sem eru frammúrksarandi leikskólar, sem starfa í anda Malaguzzi frá Reggio Emilia.

Við sækjum vonandi þangað hugmyndir, sem munu efla skólastarfið okkar og gera námsuhverfi barnanna enn meira ögrandi og skemmtilegt !

 


Svæði

Fyrirspurnir

Leikskólinn Aðalþing  |  Aðalþingi 2  |  203 Kópvogur  |  S. 5150930  |  adalthing@adalthing.is Aðalþing á Facebook