Flýtilyklar
Hættulegt fæðuofnæmi
17.09.2018
Núna eru í leikskólanum börn með lífshættuleg fæðuofnæmi. Örlítil snefill af sumum efnum getur vakið ofnæmisviðbrög. Því er áríðandi að hvorki börn eða foreldrar komi með neitt matarkyns með sér inn í skólann.