Næstu skipulagsdagar og vetrarfrí

Fyrsti skipulagsdagur ársins er miðvikudagurinn 12. mars. Vetrarfrí á vorönn eru þau sömu og í grunnskólum 24. og 25. febrúar. Seinustu skipulagsdagar skólaársins verð svo 28. og 30. maí, en 29. maí er uppstigningardagur.

Skóladagatal er alltaf uppi við, á vegg í fataherbergjum allra deilda.
Það er svo líka aðgengilegt á vefsvæði okkar www.adalthing.is í dálkinum hægra megin á forsíðu.


Svæði

Fyrirspurnir

Leikskólinn Aðalþing  |  Aðalþingi 2  |  203 Kópvogur  |  S. 5150930  |  adalthing@adalthing.is Aðalþing á Facebook