Flýtilyklar
Nýtt skóladagatal
20.09.2016
Nýtt skóladagatal er nú komið undir hnapp í dálkinum hér til hægri á forsíðunni. Næsti skipulagsdagur er 7. október ekki verða aðrir skipulagsdagar á önninni.
Síðastliðinn föstudag fengum við staðfestingu á að leikskólanefnd hefur heimilað flutning á tveimur skipulagsdögum að sumardeginum fyrsta. Skipulagsdögum á þessari önn fækkar því um einn og skipulagsdagur sem fyrirhugaður var 19. maí verður er færður að sumardeginum fyrsta.