Flýtilyklar
Sumarfrí, skóladagatal, gjaldskrá og aðlögun
06.07.2023
Við komum aftur úr sumarfríi miðvikudaginn 9. ágúst klukkan 10:02
Skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024 hefur verið birt og er aðgengilegt af forsíðu adalthing.is en einnig í fataherbergjum allra deilda að venju.
Ný gjaldskrá samfara breytingum um 6 tíma gjaldfrjálsan skóladag tekur gildi 1. september. Gjaldskránna má finna undir flipanum "Skólinn" á forsíðu adalthing.is
Kynningarfundur fyrir foreldra nýrra barna verður í skólanum fimmtudaginn 10. ágúst klukkan 15. Foreldrarnir eru einnig boðaðir í viðtal til deildarstjóra. Aðlögun hefst þriðjudaginn 15. ágúst klukkan 9 og lýkur í þeirri viku.